Leita*

Ertu námsmaður og hefur ekki fengið sumarstarf?

Vinnumálastofnun hefur nú ráðstafað þeim 2.500 sumarstörfum sem í boði voru í sumarátaksstörfum námsmanna og ljóst að vel tókst að ráða í þessu störf.

Vinnumálastofnun vill nú kanna atvinnuhagi námsmanna svo hægt sé að leggja mat á hvort afla þurfi viðbótarheimilda til sumarstarfa. Ef þú hefur ekki fengið sumarstarf og ert 18 ára á árinu eða eldri máttu gjarnan smella á eftirfarandi hlekk:

Könnun vegna sumarstarfa námsmanna

Ætlar þú að sækja um sumarstarf námsmanna?

Ef þú ætlar að sækja um sumarstarf námsmanna þá skaltu hafa eftirfarandi í huga:

  1. Þú þarft að vera 18 ára á árinu eða eldri til að geta sótt um sumarstörf
  2. Þú þarft að vera námsmaður að vori 2021 og/eða hausti 2021
  3. Þú þarft að skila staðfestingu til atvinnurekanda frá skóla að þú sért í námi
  4. Til þess að sækja um starf þarftu að innskrá þig með rafrænum skilríkjum gegnum Island.is
  5. Skrá grunnupplýsingar um þig sem svo fylgir með öllum umsóknum um störf
  6. Lýst þér vel á eitthvað starf? Smelltu þá á “sækja um starf”

Finndu starf

 
    
Smelltu á nákvæma leit ef þú vilt leita eftir landssvæði og/eða atvinnurekanda.

Starfsheiti (*)
Starfslýsing
Vinnuveitandi
Umsóknarfrestur
 
Golfleiðbeinandi í Golfskóla hjá Golfklúbbi Reykjavíkur
Golfklúbbur Reykjavíkur auglýsar lausar stöður golfleiðbeinenda...
Golfklúbbur Reykjavíkur
22.6.2021
Skoða
Vallarstarfsmaður á golfvelli
Almenn hirðing golfvallar, létt tækjavinna, garðvinna,...
Golfklúbburinn Úthlíð
28.6.2021
Skoða
Safngæsla og gestamóttaka
Síldarminjasafn Íslands leitar eftir sumarstarfsmanni...
Síldarminjasafn Íslands
25.6.2021
Skoða
Fjölbreytt sumarstarf á safni
Síldarminjasafn Íslands leitar eftir starfsmanni til...
Síldarminjasafn Íslands
25.6.2021
Skoða
Sérfræðingur í gagnavinnslu
Spennandi starf sem lýtur að gagnavinnslu og birtingu...
Ríkislögreglustjóri
28.6.2021
Skoða
Laganemi - Sumarstarf hjá Samkeppniseftirlitinu
Samkeppniseftirlitið auglýsir eftir laganema til starfa...
Samkeppniseftirlitið
25.6.2021
Skoða
Skálavörður
Ferðafélagið Útivist leitar að skálavörðum til starfa...
Ferðafélagið Útivist
21.6.2021
Skoða
Laganemi
Um er að ræða nýsköpun sem felst í m.a. að sjálfvirknivæða,...
Ríkislögreglustjóri
21.6.2021
Skoða
Aðstoðarmaður við texta- og námsefnisgerð
Verkefnið felst í að aðstoða starfsmenn Almannavarna...
Ríkislögreglustjóri
21.6.2021
Skoða
Aðstoðarmaður markaðs- og kynningarstjóra LbhÍ
Leitað er eftir aðila með reynslu af myndbandsvinnslu...
Landbúnaðarháskóli Íslands
26.6.2021
Skoða
Síða   af 1
     Færslur 1 til 10 af 10     
Síðustærð