Ætlar þú að sækja um sumarstarf námsmanna?
Ef þú ætlar að sækja um sumarstarf námsmanna þá skaltu hafa eftirfarandi í huga:
- Þú þarft að vera 18 ára á árinu eða eldri til að geta sótt um sumarstörf
- Þú þarft að vera námsmaður að vori 2021 og/eða hausti 2021
- Þú þarft að skila staðfestingu til atvinnurekanda frá skóla að þú sért í námi
- Til þess að sækja um starf þarftu að innskrá þig með rafrænum skilríkjum gegnum Island.is
- Skrá grunnupplýsingar um þig sem svo fylgir með öllum umsóknum um störf
- Lýst þér vel á eitthvað starf? Smelltu þá á “sækja um starf”