Leita*

Ætlar þú að sækja um sumarstarf námsmanna?

Ef þú ætlar að sækja um sumarstarf námsmanna þá skaltu hafa eftirfarandi í huga:

  1. Þú þarft að vera 18 ára á árinu eða eldri til að geta sótt um sumarstörf
  2. Þú þarft að vera námsmaður að vori 2021 og/eða hausti 2021
  3. Þú þarft að skila staðfestingu til atvinnurekanda frá skóla að þú sért í námi
  4. Til þess að sækja um starf þarftu að innskrá þig með rafrænum skilríkjum gegnum Island.is
  5. Skrá grunnupplýsingar um þig sem svo fylgir með öllum umsóknum um störf
  6. Lýst þér vel á eitthvað starf? Smelltu þá á “sækja um starf”

Finndu starf

 
    
Smelltu á nákvæma leit ef þú vilt leita eftir landssvæði og/eða atvinnurekanda.

Engar færslur fundust